USMCA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samningur Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada (enska: United States-Mexico-Canada Agreement eða USMCA) er fríverslunarsamningur milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada, undirritaður 2018, sem tók við af Fríverslunarsamningi Norður-Ameríku frá 1994. Samningurinn er stundum nefndur NAFTA 2.0 eða nýi NAFTA því hann inniheldur mikið af því sama og eldri samningurinn með uppfærslum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.