Mississippi (fylki)

Mississippi er fylki í suðurhluta Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Tennessee í norðri, Alabama í austri, Mexíkóflóa í suðri og Louisiana og Arkansas í vestri. Flatarmál Mississippi er 125.443 ferkílómetrar.
Höfuðborg fylkisins heitir Jackson. Hún er einnig stærsta borg fylkisins. Íbúar Mississippi eru um 2,988,726 (2016).