Fara í innihald

Sean Connery

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sir Sean Connery
Sir Sean Connery árið 2008
Upplýsingar
FæddurThomas Sean Connery
25. ágúst 1930
Edinburgh, Skotlandi
Dáinn31. október 2020 (90 ára)
Nassá, Bahamaeyjum
Ár virkur1954-2006, 2010
MakiDiane Cilento (1962–1973),
Micheline Roquebrune (1975–2020)
BörnJason Connery
Helstu hlutverk
James Bond
Óskarsverðlaun
1 (The Untouchables)
Golden Globe-verðlaun
3 (The Untouchables)
BAFTA-verðlaun
2 (The Name of the Rose)

Sir Thomas Sean Connery (25. ágúst 1930 – 31. október 2020) var skoskur leikari og kvikmyndaframleiðandi. Hann náði heimsfrægð í hlutverki James Bond sem hann lék í sjö kvikmyndum frá 1962 til 1983.

Connery hóf ferilinn í litlum leikhúsum og sjónvarpi áður en hann sló í gegn sem Bond. Hann var sleginn til riddara árið 2000 fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar. Hann settist í helgan stein árið 2006. Connery studdi Skoska þjóðarflokkinn.[1] Hann giftist tvívegis og eignaðist einn son.

Síðustu árin glímdi Connery við heilabilun.[2]

Valdar kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

 • Dr. No (1962)
 • From Russia with Love (1963)
 • Goldfinger (1964)
 • Marnie (1964)
 • Thunderball (1965)
 • You Only Live Twice (1967)
 • Diamonds Are Forever (1971)
 • Murder on the Orient Express (1974)
 • Zardoz (1974)
 • The Man Who Would Be King (1975)
 • A Bridge Too Far (1977)
 • Never Say Never Again (1983)
 • Highlander (1986)
 • The Name of the Rose (1986)
 • The Untouchables (1988)
 • Indiana Jones and the Last Crusade (1989)
 • The Hunt for Red October (1990)
 • Dragonheart (1996)
 • The Rock (1996)
 • Finding Forrester (2000)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Kvik­mynda­stjarn­an og kyn­táknið Connery“. mbl.is. 31. október 2020. Sótt 2. nóvember 2020.
 2. BBC News - Sean Connery: Dementia 'took its toll' on the late James Bond starBBC. Skoðað 2. nóvember 2020.
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.