Sean Connery

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sir Sean Connery
Sir Sean Connery árið 1999
Sir Sean Connery árið 1999
FæðingarnafnThomas Sean Connery
Fædd(ur) 25. ágúst 1930 (1930-08-25) (90 ára)
Edinburgh, Skotlandi
Ár virk(ur) 1954-2006, 2010
Maki/ar Diane Cilento (1962–1973),
Micheline Roquebrune (1975–nú)
Börn Jason Connery
Helstu hlutverk
James Bond
Óskarsverðlaun
1 (The Untouchables)
Golden Globe-verðlaun
1 (The Untouchables)
BAFTA-verðlaun
1 (The Name of the Rose)

Sean Connery (fæddur 25. ágúst 1930) er skoskur leikari og kvikmyndaframleiðandi. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk James Bond í sjö myndum milli áranna 1962 og 1983.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.