Liverpool (knattspyrnufélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Liverpool Football Club
Merki
Fullt nafn Liverpool Football Club
Gælunafn/nöfn The Reds
Stytt nafn Liverpool F.C.
Stofnað 1892
Leikvöllur Anfield Road
Stærð 45.362
Stjórnarformaður Fáni Bandaríkjana Tom Werner
Knattspyrnustjóri Fáni Bretlands Brendan Rodgers
Deild Enska úrvalsdeildin
2011-12 8. sæti (, 2012)
Heimabúningur
Útibúningur

Liverpool Football Club er enskt knattspyrnufélag frá Liverpool.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Enska úrvalsdeildin (áður, gamla Enska fyrsta deildin) 18
    • 1900-01, 1905-06, 1921-22, 1922-23, 1946-47, 1963-64, 1965-66, 1972-73, 1975-76, 1976-77, 1978-79, 1979-80, 1981-82, 1982-83, 1983-84, 1985-86, 1987-88, 1989-90

(* sameiginlegair sigurvegarar)

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Leikmenn Liverpool Football Club
Númer Nafn Fæðingardagur Fæðingarstaður Staða
1 Brad Jones 19.03.1982 Vestur Ástralía Vara Markmaður
2 Glen Johnson 23.08.1984 England Varnarmaður
3 José Enrique 23.01.1986 Spánn Varnarmaður
5 Daniel Agger 12.12.1984 Danmörk Varnarmaður
11 Oussama Assaidi 15.08.1988 Marokkó Miðjumaður
7 Luis Suárez 24.01.1987 Úrúgvæ Sóknarmaður
39 Samed Yesil 25.05.1994 Þýskaland Sóknarmaður
8 Steven Gerrard(fyrirliði) 30.05.1980 England Miðjumaður
9 Andy Caroll 06.01.1989 England Sóknarmaður
29 Fabio Borini 29.05.1991 Ítalía Sóknarmaður
14 Jordan Henderson 17.06.1990 England Miðjumaður
25 Jóse Manuel Reina 31.08.1982 Spánn Markmaður
24 Joe Allen 14.03.1990 Wales Miðjumaður
37 Martin Skrtel 15.12.1984 Slóvakía Varnarmaður
19 Stewart Downing 22.07.84 England Miðjumaður
31 Raheem Sterling 08.12.1994 Englandi Miðjumaður
21 Lucas Leiva 09.01.1987 Braselíu Miðjumaður

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.