Fara í innihald

Suðureyri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suðureyri
Séð yfir Suðureyri
Séð yfir Suðureyri
Map
Suðureyri er staðsett á Íslandi
Suðureyri
Suðureyri
Staðsetning Suðureyris
Hnit: 66°7′N 23°32′V / 66.117°N 23.533°V / 66.117; -23.533
LandÍsland
LandshlutiVestfirðir
KjördæmiNorðvestur
SveitarfélagÍsafjarðarbær
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals296
Heiti íbúaSuðureyringar[2]
Póstnúmer
430
Vefsíðaisafjordur.is
Suðureyri

Suðureyri er þorp sem stendur við sunnanverðan Súgandafjörð. Þar búa 296 manns (2024). Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Á móti þorpinu er fjallið Göltur en Spillir ofan við það.

Svo segir í Landnámu: „Hallvarður súgandi var í orrostu mót Haraldi konungi í Hafrsfirði; hann fór af þeim ófriði til Íslands ok nam Súgandafjörð ok Skálavík til Stiga ok bjó þar.“ Skýrist nafngiftin að nokkru af því að beint á móti á sama stað í firðinum er önnur eyri sem aftur er nefnd Norðureyri.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.
  2. „Suðureyringar“. Málfarsbankinn.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.