Kynhneigð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Kynhneigð flokkast í:

  • Gagnkynhneigð
Manneskjur sem hrífast af manneskjum af gagnstæðu kyni og manneskjan er sjálf. T.d. Strákur elskar stelpu.
  • Samkynhneigð
Manneskjur sem hrífast af manneskjum af sama kyni og manneskjan er sjálf. T.d. Strákur elskar strák.
  • Tvíkynhneigð
Manneskjur sem hrífast af manneskjum sem að eru bæði af sama kyni og gagnstæðu kyni og manneskjan sjálf.
  • Eikynhneigð (e. asexual)
Manneskjur laðast nánast ekkert eða ekkert að neinum kynferðislega.
  • Pankynhneigð
Manneskjur sjá fólk ekki sem kyn, það laðast einungis að persónuleika einstaklinga.