Kolmónoxíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kolmónoxíð
Carbon-monoxide-3D-vdW.png
Kolmónoxíðsameind
Auðkenni
Önnur heiti Kolsýrlingur
Kolsýringur
Kolenóxíð
Koleinildi
CAS-númer 630-08-0
E-númer E{{{enúmer}}} Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „{”.
Eiginleikar
Formúla CO
Mólmassi 28,01 mól/g
Lykt Engin
Útlit Litlaust gas
Eðlismassi {{{eðlismassi}}} kg/m³
Bræðslumark –205 °C
Suðumark –191,5 °C
Gufuþrýstingur {{{gufuþrýstingur}}}
Þurrgufun {{{þurrgufun}}}
Leysni {{{leysni}}}
pKa {{{sýrufasti}}}
Seigja {{{seigja}}}
Tvípólsvægi 0,12 D
Skyld efnasambönd
Önnur anjóni {{{anjón}}}
Önnur katjón {{{katjón}}}
Skyld efnasambönd {{{efnasambönd}}}

Kolmónoxíð (kolsýrlingur, kolsýringur, koleinoxíð eða koleinildi) er lyktar- og litlaus en eitruð lofttegund, þar sem sameindin er samsett úr einu atómi kolefnis og súrefnis með efnatákn CO. Myndast við bruna í súrefnissnauðu lofti. Eitrunaráhrif kolmónoxíðs stafa af því að það bindst blóðrauða og hindrar þannig eðlilega öndun.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.