Shinzō Abe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Shinzō Abe 8. september 2007

Shinzō Abe (f. 21. september 1954) var 90. forsætisráðherra Japans og formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins. Abe sagði af sér þann 12. september 2007 vegna lélegs gengis flokksins í kosningum. Hann er núverandi forsætisráðherra frá 26. desember 2012.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Junichiro Koizumi
Forsætisráðherra Japans
(26. september 200626. september 2007)
Eftirmaður:
Yasuo FukudaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.