Shinzō Abe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Shinzō Abe
安倍 晋三
Shinzō Abe Official.jpg
Shinzō Abe árið 2015.
Forsætisráðherra Japans
Í embætti
26. september 2006 – 26. september 2007
ÞjóðhöfðingiAkihito
ForveriJunichiro Koizumi
EftirmaðurYasuo Fukuda
Í embætti
26. desember 2012 – 16. september 2020
ÞjóðhöfðingiAkihito
Naruhito
ForveriYoshihiko Noda
EftirmaðurYoshihide Suga
Persónulegar upplýsingar
Fæddur21. september 1954 (1954-09-21) (67 ára)
Tókýó, Japan
StjórnmálaflokkurFrjálslyndi lýðræðisflokkurinn
Hæð1,75 m
MakiAkie Abe (g. 1987)
ForeldrarShintarō Abe (faðir)
Yōko Abe (móðir)
HáskóliSeikei-háskóli
Suður-Kaliforníuháskóli
StarfStjórnmálamaður

Shinzō Abe (安倍 晋三 Abe ShinzōIPA: [abe ɕiɴzoː]; f. 21. september 1954) er 57. og fyrrverandi forsætisráðherra Japans og fyrrum forseti Frjálslynda lýðræðisflokksins. Abe sagði af sér þann 12. september 2007 vegna lélegs gengis flokksins í kosningum en varð forsætisráðherra á ný þann 26. desember 2012. Alls sat Abe í um níu ár í embætti og er því þaulsetnasti forsætisráðherra í sögu Japans.

Abe sagði af sér af heilsufarsástæðum þann 28. ágúst árið 2020. Hann hafði lengi þjáðst af sáraristilbólgu sem hafði þá nýlega versnað.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Andri Yrkill Valsson (28. ágúst 2020). „Abe segir af sér af heilsufarsástæðum“. RÚV. Sótt 28. ágúst 2020.


Fyrirrennari:
Junichiro Koizumi
Forsætisráðherra Japans
(26. september 200626. september 2007)
Eftirmaður:
Yasuo Fukuda
Fyrirrennari:
Yoshihiko Noda
Forsætisráðherra Japans
(26. desember 201216. september 2020)
Eftirmaður:
Yoshihide Suga


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.