Tabaré Vázquez
Útlit
Tabaré Ramón Vázquez Rosas (17. janúar 1940 – 6. desember 2020) var forseti Úrúgvæ á árunum 2005 til 2010 og aftur frá 2015 til 2020. Áður en hann hóf þátttöku í stjórnmálum var hann stjórnarformaður knattspyrnuliðsins Progreso.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tabaré Vázquez.
Fyrirrennari: Jorge Batlle |
|
Eftirmaður: José Mujica | |||
Fyrirrennari: José Mujica |
|
Eftirmaður: Luis Alberto Lacalle Pou |