Fara í innihald

Tabaré Vázquez

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tabaré Vázquez.

Tabaré Ramón Vázquez Rosas (17. janúar 1940 – 6. desember 2020) var forseti Úrúgvæ á árunum 2005 til 2010 og aftur frá 2015 til 2020. Áður en hann hóf þátttöku í stjórnmálum var hann stjórnarformaður knattspyrnuliðsins Progreso.


Fyrirrennari:
Jorge Batlle
Forseti Úrúgvæ
(2005 – 2010)
Eftirmaður:
José Mujica
Fyrirrennari:
José Mujica
Forseti Úrúgvæ
(2015 – 2020)
Eftirmaður:
Luis Alberto Lacalle Pou


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.