Forsetakosningar á Íslandi 2020

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Forsetakosningar á Íslandi 2020 munu fara fram 27. júní 2020 ef fleiri en eitt framboð berast fyrir lok framboðsfrests. Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, tilkynnti í nýársávarpi sínu 1. janúar 2020 að hann myndi sækjast eftir endurkjöri.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ruv.is - Guðni gefur kost á sér til endurkjörs