Fara í innihald

Kristianstads DFF

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristianstads DFF er knattspyrnufélag frá Kristianstad í Svíþjóð. Félagið var stofnað 1998 þegar Kristianstads FF sameinaðist Wä IF. Félagið leikur í Damallsvenskan, efstu deild kvenna í Svíþjóð. Þjálfari þess er Elísabet Gunnarsdóttir.