Fara í innihald

Little Richard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Little Richard
Richard árið 2007
Richard árið 2007
Upplýsingar
FæddurRichard Wayne Penniman
5. desember, 1932
Dáinn9. maí, 2020
Önnur nöfnLittle Richard
UppruniMacon, Georgia,
Ár virkur1947–2020
Stefnurrokk, soul, r og b, gospel
Hljóðfæripíanó, söngur
Little Richard (1967).

Richard Wayne Penniman (fæddur 5. desember, 1932 – látinn 9. maí 2020), betur þekktur sem Little Richard var bandarískur söngvari, lagahöfundur og tónlistarmaður. Hann er talinn vera frumkvöðull í rokktónlist og braust á stjörnuhimininn á 6. áratug 20. aldar með píanódrifnu rokki og rámri röddu sinni. Meðal þekktustu laga hans var Tutti Frutti (1955). Richard hafði einnig áhrif á soul og fönk-tónlist. Árið 1962 túraði Richard með Bítlunum sem voru meðal annars undir áhrifum hans og höfðu tekið ábreiðu af laginu Good Golly Miss Molly. Elton John, Queen og Motörhead eru meðal hljómsveita sem vísa í Little Richard sem áhrifavald.

Richard var 3. af 12 systkinum og ólst upp í trúarlegri fjölskyldu. Hann átti í samböndum bæði við konur og karlmenn.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Here's Little Richard (1957)
 • Little Richard (1958)
 • The Fabulous Little Richard (1958)
 • Pray Along with Little Richard (1960)
 • Pray Along with Little Richard (Vol 2) (1960)
 • The King of the Gospel Singers (1962)
 • Little Richard Is Back (And There's A Whole Lotta Shakin' Goin' On!) (1964)
 • Little Richard's Greatest Hits (1965)
 • The Incredible Little Richard Sings His Greatest Hits - Live! (1967)
 • The Wild and Frantic Little Richard (1967)
 • The Explosive Little Richard (1967)
 • Little Richard's Greatest Hits: Recorded Live! (1967)
 • The Rill Thing (1970)
 • Mr. Big (1971)
 • The King of Rock and Roll (1971)
 • Friends from the Beginning – Little Richard and Jimi Hendrix (1972)
 • Southern Child (1972) unreleased
 • Second Coming (1972)
 • Right Now! (1974)
 • Talkin' 'bout Soul (1974)
 • Little Richard Live (1976) all studio
 • Going All The Way With Little Richard (live) (1979)
 • God's Beautiful City (1979)
 • Lifetime Friend (1986)
 • Shake It All About (1992)
 • Little Richard Meets Masayoshi Takanaka (1992)
 • Southern Child (2005) - Tekin upp árið 1972