Kórónaveira

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kórónaveira
Mynd úr rafeindasmásjá af IBV veirum
Mynd úr rafeindasmásjá af IBV veirum
Render of 2019 nCoV virion
Render of 2019 nCoV virion
Vísindaleg flokkun
Ríki: Veirur
Fylking: Riboviria
Fylking: incertae sedis
Ættbálkur: Nidovirales
Ætt: Coronaviridae
Undirætt: Orthocoronavirinae
Ættkvíslir
Samheiti
 • Coronavirinae

Kórónaveirur (eða kórónuveirur) eru hópur af skyldum veirum sem valda sjúkdómum í spendýrum og fuglum. Í mannfólki valda kórónaveirur venjulega vægum öndunarfærasýkingum, svo sem kvefi. Það eru líka til týpur af kórónaveirum sem valda alvarlegum öndunarfærasýkingum, svo sem HABL, MERS og COVID-19.

Kórónaveirur valda mismunandi einkennum í mismunandi dýrategundum. Til dæmis valda kórónaveirur einkennum í efri-öndunarvegi í kjúklingum, og niðurgangi í nautgripum og svínum.

Það eru ekki enn til bóluefni né gild lyf gegn kórónaveirusýkingum í mönnum.

Kórónaveirur tilheyra ættinni Coronaviridae, sem aftur er undir Nidovirales.

SARS-CoV-2[breyta | breyta frumkóða]

Aðalgreinar: SARS-CoV-2 og Kórónaveirufaraldur 2019-2021

Nýtt afbrigði af kórónaveiru uppgötvaðist í Wúhan í desember 2019. Nýja afbrigðið nefnist SARS-CoV-2. Fyrir fólk með veiklað ónæmiskerfi getur veiran komið sér fyrir í neðri hluta öndunarvegar og valdið lungnabólgu eða berkjubólgu.[1][2]

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Kórónavírustegundir:

 • Ættkvísl Alphacoronavirus
  • Undirættkvísl Colacovirus
   • Tegund Bat coronavirus CDPHE15
  • Undirættkvísl Decacovirus
   • Tegund Rhinolophus ferrumequinum alphacoronavirus HuB-2013
  • Undirættkvísl Duvinacovirus
  • Undirættkvísl Luchacovirus
   • Tegund Lucheng Rn rat coronavirus
  • Undirættkvísl Minacovirus
   • Tegund Ferret coronavirus
   • Tegund Mink coronavirus 1
  • Undirættkvísl Minunacovirus
   • Tegund Miniopterus bat coronavirus 1
   • Tegund Miniopterus bat coronavirus HKU8
  • Undirættkvísl Myotacovirus
   • Tegund Myotis ricketti alphacoronavirus Sax-2011
   • Tegund Nyctalus velutinus alphacoronavirus SC-2013
  • Undirættkvísl Pedacovirus
   • Tegund Porcine epidemic diarrhea virus, PEDV
   • Tegund Scotophilus bat coronavirus 512
  • Undirættkvísl Rhinacovirus
  • Undirættkvísl Setracovirus
   • Tegund Human coronavirus NL63
   • Tegund NL63-related bat coronavirus strain BtKYNL63-9b
  • Undirættkvísl Tegacovirus
 • Ættkvísl Deltacoronavirus
  • Undirættkvísl Andecovirus
   • Tegund Wigeon coronavirus HKU20
  • Undirættkvísl Buldecovirus
   • Tegund Bulbul coronavirus HKU11 (BuCoV HKU11)
   • Tegund Coronavirus HKU15
   • Tegund Munia coronavirus HKU13, MunCoV HKU13
   • Tegund White-eye coronavirus HKU16
   • Tegund Thrush coronavirus HKU12, ThCoV HKU12[5]
  • Undirættkvísl Herdecovirus
   • Tegund Night heron coronavirus HKU19
  • Undirættkvísl Moordecovirus
   • Tegund Common moorhen coronavirus HKU21

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist