Mary Higgins Clark

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mary Higgins Clark

Mary Theresa Eleanor Higgings Clark Conheeney, oftast nefnd Mary Higgings Clark, (fædd 24. desember 1927 í Bronx í New York borg; d. 31. janúar 2020) var bandarískur rithöfundur. Allar 24 bækur hennar hafa komist á metsölulista í Bandaríkjunum og Evrópu.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.