Mary Higgins Clark

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mary Higgins Clark

Mary Theresa Eleanor Higgings Clark Conheeney, oftast nefnd Mary Higgings Clark, (fædd 24. desember 1927 í Bronx í New York borg; d. 31. janúar 2020) var bandarískur rithöfundur. Allar 24 bækur hennar hafa komist á metsölulista í Bandaríkjunum og Evrópu.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.