Starlink

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
60 Starlink-gervihnettir í röð á Falcon-eldflaug rétt fyrir affermingu.

Starlink er gervihnattaþyrping í eigu SpaceX sem ætlað er að veita netþjónustu um gervihnött frá 40 löndum á jörðu niðri. Eftir 2023 er ætlunin að netið veiti líka farsímaþjónustu. Árið 2019 voru fyrstu gervihnettirnir sendir út í geim á vegum fyrirtækisins. Gervihnettir Starlink eru litlir og á lágbraut um jörðu[1] og skiptast á boðum við sendiviðtæki á jörðu niðri. Alls er ætlunin að gervihnattanetið verði með 12.000 gervihnetti, sem síðar gæti fjölgað í 42.000. Í júní 2022 voru áskrifendur að netþjónustu Starlink um hálf milljón.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. McDowell, Jonathan (9. júlí 2022). „Starlink Launch Statistics“. planet4589. Afrit af upprunalegu geymt þann 21 apríl 2021. Sótt 11. september 2022.
  2. Teejay Boris (6. júní 2022). „SpaceX's Starlink surpasses 500,000 subscribers globally“. Techtimes. Sótt 27. júlí 2022.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.