Fara í innihald

Gísli Rúnar Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gísli Rúnar Jónsson
Gísli á plötu 1972
Upplýsingar
FæddurGísli Rúnar Jónsson
20. mars 1953(1953-03-20)
Reykjavík
Dáinn28. júlí 2020 (67 ára)
Reykjavík

Gísli Rúnar Jónsson (f. 20. mars 1953, d. 28. júlí 2020) var íslenskur leikari, leikstjóri og handritshöfundur.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]

Sem leikari

[breyta | breyta frumkóða]
ÁrKvikmynd/ÞátturHlutverkAthugasemdir og verðlaun
1982Áramótaskaupið 1982
1984Áramótaskaupið 1984
1985Hvítir mávarSögumaður
1986Stella í orlofiAnton flugstjóri
1989MagnúsSjúklingur
Áramótaskaupið 1989
1990Áramótaskaupið 1990
1992Áramótaskaupið 1992
1993Stuttur FrakkiBarþjónn
1994Áramótaskaupið 1994
1995Áramótaskaupið 1995
1996 Gott kvöld með Gísla Rúnari Hann sjálfur
Áramótaskaupið 1996
2002Stella í framboðiAnton
2011 Áramótaskaup 2011 Hann sjálfur
2020 Amma Hófí Bankastjóri

Sem leikstjóri

[breyta | breyta frumkóða]
ÁrKvikmynd/ÞátturAthugasemdir og verðlaun
1981Áramótaskaupið 1981
1985Fastir liðir: eins og venjulega
1986Heilsubælið
1990 Áramótaskaup 1990
2011 Kexverksmiðjan

Sem handritshöfundur

[breyta | breyta frumkóða]
ÁrKvikmynd/ÞátturAthugasemdir og verðlaun
1981Áramótaskaupið 1981
1985Fastir liðir: eins og venjulega
1986Heilsubælið
1990Áramótaskaupið 1990
1994Áramótaskaupið 1994
2006Búbbarnir
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.