Mannréttindadómstóll Evrópu
Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir í málum sem snúa að mannréttindabrotum samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu. Núverandi aðsetur er í Strassborg í Frakklandi. Dómstóllinn var stofnaður árið 1959 á grunni 19. greinar mannréttindasáttmálans. Núverandi landsdómari frá Íslandi er Oddný Mjöll Arnardóttir, fyrrum landsréttardómari og prófessor við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.[1]
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Vefsetur Mannréttindadómstóls Evrópu
- Upplýsingar um skilyrði fyrir því að sækja mál fyrir dómstólnum, af bresku síðunni yourrights.org.uk Geymt 2014-06-07 í Wayback Machine
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Þórður Snær Júlíusson (24. janúar 2023). „Loks tókst að skipa nýjan dómara við Mannréttindadómstólinn“. Heimildin. Sótt 24. janúar 2023.