Mannréttindadómstóll Evrópu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir í málum sem snúa að mannréttindabrotum samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu. Dómstóllinn var stofnaður árið 1959 á grunni 19. greinar mannréttindasáttmálans. Núverandi landsdómari frá Íslandi er Róbert Spanó prófessor og fyrrum forseti lagadeildar Háskóla Íslands og settur umboðsmaður Alþingis.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]