Jerry Stiller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jerry Stiller

Jerry Stiller (fæddur 8. júní 1927; d. 11. maí 2020) var bandarískur leikari. Hann var þekktur fyrir hlutverk sín sem Frank Costanza, faðir George Costanza í sjónvarpsþáttunum Seinfeld og Arthur Spooner, faðir Carrie Heffernan í sjónvarpsþáttunum The King of Queens. Stiller er faðir leikarans Ben Stiller og leikkonunar Amy Stiller.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.