Fara í innihald

Forsætisráðherra Japans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forsætisráðherra Japans síðan 1996

Forsætisráðherra frá til Flokkur
Ryūtarō Hashimoto 11. janúar 1996 30. júlí 1998 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
Obuchi Keizo 30. júlí 1998 3. apríl 2000 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
Mori Yoshiro 5. apríl 2000 26. apríl 2001 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
Junichiro Koizumi 26. apríl 2001 26. september 2006 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
Shinzō Abe 26. september 2006 26. september 2007 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
Yasuo Fukuda 26. september 2007 24. september 2008 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
Taro Aso 24. september 2008 16. september 2009 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
Yukio Hatoyama 16. september 2009 8. júní 2010 Lýðræðisflokkurinn
Naoto Kan 8. júlí 2010 2. september 2011 Lýðræðisflokkurinn
Yoshihiko Noda 2. september 2011 26. desember 2012 Lýðræðisflokkurinn
Shinzō Abe 26. desember 2012 16. september 2020 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
Yoshihide Suga 16. september 2020 4. október 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
Fumio Kishida 4. október 2021 Enn í embætti Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.