Enska úrvalsdeildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Enska úrvalsdeildin
Current sport.svg Enska úrvalsdeildin 2007-08
Stofnuð
20. febrúar 1992
Þjóð
Fáni Englands England
Fall til
Ensku meistaradeildarinnar
Fjöldi liða
20
Stig á pýramída
Stig 1
Evrópukeppnir
Meistaradeildin
Evrópukeppni félagsliða
Intertoto bikarinn
Bikarar
Enski bikarinn
Enski deildabikarinn
Núverandi meistarar (2016-17)
Chelsea F.C.
Heimasíða
Opinber heimasíða

Enska úrvalsdeildin er efsta atvinnumannadeildin í knattspyrnu á Englandi. Hún er vinsælasta deild í heimi og einnig sú arðbærasta.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Enska úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992 af félögunum í gömlu fyrstu deildinni og hefur nú 20 lið. Á 22 tímabilum hafa 6 lið unnið: Manchester United (þrettán sinnum), Arsenal (þrisvar), Chelsea (fimm sinnum), Manchester City (þrisvar), Blackburn Rovers (einu sinni) og Leicester City.

Kvennadeild[breyta | breyta frumkóða]

Enska úrvalsdeild kvenna er efsta deild kvennaknattspyrnunnar á Englandi. Hún er atvinnumannadeild að hluta.

Sigurvegarar ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi[breyta | breyta frumkóða]

Leiktímabil Sigurvegari
2016-17 Chelsea F.C.
2015-16 Leicester City F.C.
2014-15 Chelsea F.C.
2013–14 Manchester City
2012–13 Manchester United
2011–12 Manchester City
2010–11 Manchester United
2009–10 Chelsea
2008–09 Manchester United
2006–07 Manchester United
2005–06 Chelsea
2004–05 Chelsea
2003–04 Arsenal
2002–03 Manchester United
2001–02 Arsenal
2000–01 Manchester United
1999–00 Manchester United
1998-99 Manchester United
1997–98 Arsenal
1996–97 Manchester United
1995–96 Manchester United
1994–95 Blackburn Rovers
1993–94 Manchester United
1992–93 Manchester United

Leikvangar og lið tímabilið 2017-2018[breyta | breyta frumkóða]

Leikvangur Hámarksfjöldi Félag
Wembley 90.000 Tottenham Hotspur
Old Trafford 76.312 Manchester United
Emirates Stadium 60.432 Arsenal
London Stadium 60.000 West Ham United
Etihad Stadium 55.097 Manchester City
Anfield 54.074 Liverpool
St James' Park 52.387 Newcastle United
Stamford Bridge 42.449 Chelsea
Goodison Park 40.569 Everton
St Mary's Stadium 32.505 Southampton F.C.
King Power Stadium 32.315 Leicester City
Falmer Stadium 30.750 Brighton & Hove Albion
bet365 Stadium 30.089 Stoke City
Hawthorns 26.688 West Bromwich Albion
Selhurst Park 26.309 Crystal Palace
John Smith's Stadium 24.500 Huddersfield Town
Turf Moor 21.944 Burnley F.C.
Vicarage Road 21.438 Watford F.C.
Liberty Stadium 21.008 Swansea City
Dean Court 11.360 A.F.C. Bournemouth

Markahæstu menn frá upphafi[breyta | breyta frumkóða]

Alan Shearer er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi með samtals 260 mörk.

Sæti Leikmaður Mörk
1 Fáni Englands Alan Shearer 260
2 Fáni Englands Wayne Rooney 208
3 Fáni Englands Andrew Cole 188
4 Fáni Englands Frank Lampard 177
5 Fáni Frakklands Thierry Henry 175
6 Fáni Englands Robbie Fowler 163
7 Fáni Englands Jermain Defoe 161
8 Fáni Englands Michael Owen 150
9 Fáni Englands Les Ferdinand 149
10 Fáni Englands Teddy Sheringham 146
Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]