13. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
FebMarApr
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31
2017
Allir dagar


13. mars er 72. dagur ársins (73. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 293 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 1974 - Græna byltingin var kynnt í Reykjavík, en samkvæmt þeim hugmyndum skyldi skipuleggja öll opin svæði og gera göngustíga og hjólreiðabrautir.
  • 1996 - Thomas Hamilton ruddist inn í leikfimissal grunnskólans í Dunblane í Skotlandi og skaut á allt kvikt og myrti sextán börn á aldrinum fimm til sex ára, auk þess sem hann skaut kennara þeirra til bana og særði tólf önnur börn. Hann beindi síðan byssu að sjálfum sér og svipti sig lífi.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]