Roger Scruton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Roger Scruton
Nafn: Roger Vernon Scruton
Fæddur: 27. febrúar 1944
Látinn: 12. janúar 2020 (75 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Art And Imagination; The Aesthetics Of Architecture; The Meaning Of Conservatism; A Short History of Modern Philosophy; The Aesthetic Understanding
Helstu viðfangsefni: fagurfræði, heimspekisaga

Roger Vernon Scruton (27. febrúar 1944 – 12. janúar 2020) var breskur heimspekingur. Hann var einnig útvarpsmaður, blaðamaður og tónskáld. Í skrifum sínum reynir hann að útskýra og verja vestræna menningu og miðlun hennar til komandi kynslóða. Í stjórnmálaheimspeki sinni er hann íhaldsmaður og er af mörgum talinn mikilvægasti breski íhaldsheimspekingurinn á lífi. Sérsvið hans er aftur á móti fagurfræði. Þar gagnrýnir hann módernisma í byggingarlist og hefur fjallað þónokkuð um hvað það er að skilja tónlist.

Útgefin verk[breyta | breyta frumkóða]

Heimspeki[breyta | breyta frumkóða]

  • Art And Imagination (1974)
  • The Aesthetics Of Architecture (1979)
  • A Short History of Modern Philosophy (1982)
  • The Aesthetic Understanding (1983)
  • Kant (1983)
  • Sexual Desire: A Moral Philosophy of the Erotic (1986)
  • Spinoza (1987)
  • The Philosopher On Dover Beach and Other Essays (1990)
  • Modern Philosophy (1994)
  • The Classical Vernacular: architectural principles in an age of nihilism (1995)
  • Animal Rights and Wrongs (1996)
  • An Intelligent Person's Guide To Philosophy (1996) Republished in 2005 as Philosophy: Principles and Problems
  • The Aesthetics Of Music (1997)
  • Spinoza (1998)
  • Death-Devoted Heart: Sex and the Sacred in Wagner's Tristan und Isolde (2004)

Stjórnmál og menning[breyta | breyta frumkóða]

  • The Meaning Of Conservatism (1980)
  • The Politics Of Culture and Other Essays (1981)
  • A Dictionary Of Political Thought (1982)
  • Untimely Tracts (1985)
  • Thinkers Of The New Left (1986)
  • A Land Held Hostage: Lebanon and the West (1987)
  • Conservative Texts (1992)
  • An Intelligent Person's Guide to Modern Culture (1998)
  • The West and the Rest: Globalization and the terrorist threat (2002)
  • The Need for Nations (2004)
  • Arguments For Conservatism (2006)

Sjálfsævisögulegt efni og staðháttafræði[breyta | breyta frumkóða]

  • On Hunting (1998)
  • England: An Elegy (2001)
  • News From Somewhere: On Settling (2004)
  • Gentle Regrets: Thoughts from a Life (2005)

Skáldverk[breyta | breyta frumkóða]

  • Fortnight's Anger: a novel (1981)
  • Francesca: a novel (1991)
  • A Dove Descending and Other Stories (1991)
  • Xanthippic Dialogues (1993)
  • Perictione in Colophon (2000)

Óperur[breyta | breyta frumkóða]

  • The Minister (1994)
  • Violet (2005)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.