Fara í innihald

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2020
Open Up
Dagsetningar
Undanúrslit 112. maí 2020 (aflýst)
Undanúrslit 214. maí 2020 (aflýst)
Úrslit16. maí 2020 (aflýst)
Umsjón
VettvangurRotterdam Ahoy
Rotterdam, Holland
Kynnar
  • Chantal Janzen
  • Edsilia Rombley
  • Jan Smit
  • Nikkie de Jager
FramkvæmdastjóriJon Ola Sand
Sjónvarpsstöð
Vefsíðaeurovision.tv/event/rotterdam-2020 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda41 (planað)
Frumraun landaEngin
Endurkomur landa
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2020
2019 ← Eurovision → 2021

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020 var fyrirhugaður viðburður sem átti að fara fram í Rotterdam, Hollandi, eftir að Duncan Laurence vann keppnina árið 2019 með lagið „Arcade“. Þessi viðburður var sá fyrsti í 64 ára sögu keppninnar til að vera aflýstur. Tilkynnt var 18. mars 2020 að hann myndi ekki fara fram vegna COVID-19 faraldursins.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Official EBU statement & FAQ on Eurovision 2020 cancellation“. European Broadcasting Union (EBU). 18. mars 2020. Afrit af uppruna á 18. mars 2020. Sótt 18. mars 2020.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.