Ammóníumnítrat
Jump to navigation
Jump to search
Ammóníumnítrat er salt úr ammóníaki og saltpéturssýru, með efnaformúluna NH4NO3. Efnið er uppistaðan í áburðinum Kjarna. Efnið er eld- og sprenigfimt og flokkast sums staðar sem „sprengiefni“.