Amadou Toumani Touré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Amadou Toumani Touré.

Amadou Toumani Touré (4. nóvember 1948 – 10. nóvember 2020[1]) var forseti Malí. Hann leiddi byltingu gegn fyrrum herforingjastjórn landsins undir stjórn Moussa Traoré árið 1991 og lét borgaralegri stjórn eftir völdin ári síðar. Hann vann síðan forsetakosningarnar 2002 og var endurkjörinn 2007. Hann lét af embætti árið 2012.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Atli Ísleifsson (10. nóvember 2020). „Fyrr­verandi for­seti Malí er látinn“. Vísir. Sótt 10. nóvember 2020.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.