Bandaríkjaher

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Yfirmenn allra herafla Bandaríkjanna ásamt forseta og varaforseta sameinaðs Bandaríkjahers árið 2020.

Bandaríkjaher (enska United States Armed Forces) er her Bandaríkjanna og heyrir undir varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna (aðeins strandgæslan) en forseti Bandaríkjanna er jafnframt æðsta yfirvald hans. Yfir 1,4 milljónir manna eru starfandi í hernum sem auk þess getur kallað út yfir 1,2 milljón manna varalið. Almenn herskylda var lögð niður í Bandaríkjunum árið 1973 og er herinn síðan þá eingöngu skipaður atvinnuhermönnum.

Herinn skiptist í sex deildir:

Seal of the United States Department of the Air Force.svg Flugher Bandaríkjanna
Emblem of the United States Department of the Army.svg Landher Bandaríkjanna
USMC logo.svg Landgöngulið Bandaríkjanna
United States Department of the Navy Seal.svg Sjóher Bandaríkjanna
USCG S W.svg Strandgæsla Bandaríkjanna
Seal of the United States Space Force.svg Geimher Bandaríkjanna
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.