Fara í innihald

2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ágúst 2007)
Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 2007 (MMVII í rómverskum tölum) var 7. ár 21. aldar og almennt ár sem byrjaði á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Steve Jobs kynnir iPhone til sögunnar.
Dick Cheney í Bagram í Afganistan 20. janúar.
Ungdomshuset í Kaupmannahöfn rifið 5. mars.
Bronsnóttin í Tallinn.
Marija Serifovic syngur „Molitva“ í Eurovision-keppninni.
Önnur bílsprengjan í London undir bláu tjaldi.
Biðröð eftir síðustu Harry Potter-bókinni í Sunnyvale í Kaliforníu.
Lendingarfari Fönix komið fyrir í geimfarinu skömmu fyrir geimskotið.
Mótmæli gegn stjórninni í Mjanmar.
Friðarsúlan í Viðey.
Óeirðir í Tbilisi, höfuðborg Georgíu.
Skemmdir eftir jarðskjálftann í Gisborne.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Víetnamska lággjaldaflugfélagið VietJet Air var stofnað.
  • Forritunarmálið Go leit dagsins ljós.
  • Bandaríska fyrirtækið Dropbox var stofnað.
  • Íslenska fjárfestingafélagið Gift var stofnað.
  • Íslenska hljómsveitin No Class var stofnuð.
  • Íslenska fyrirtækið ValaMed var stofnað.
  • Streymisveitan Viaplay var stofnuð.