Hnattræn hlýnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Yfirborðshiti á jörðinni frá 1850 til 2006
Breyting á yfirborðshita frá 1995 til 2004 borin saman við meðalhiti á árunum 1940 til 1980

Hnattræn hlýnun er mæld og áætluð aukning á meðalhita yfirborðs jarðar og sjávar frá iðnbyltingunni.

Orsök[breyta | breyta frumkóða]

Gróðurhúsaáhrif[breyta | breyta frumkóða]

Aukning koltvíoxíðs í lofthjúpnum

Joseph Fourier uppgötvaði gróðurhúsaáhrif árið 1824 og þau voru fyrst rannsökuð af Svante Arrhenius árið 1896.

Ýmsar lofttegundir í lofthjúpi jarðar, s.n. gróðurhúsalofttegundir, valda gróðurhúsaáhrifum, en án þeirra myndi meðalhiti jarðar vera um 30 °C lægri en hann er, sem þýddi að jörðin væri óbyggileg.[1] . Helstu gróðurhúsalofttegundir í lofthjúpi jarðar eru: 0-4 % vatnsgufa, 9-26% koltvíoxíð (CO2), 4-9% metan (CH4) og 3-7% ósón (O3).[2]

Geislun frá sólu[breyta | breyta frumkóða]

Aukning á geislun sólar gæti hafa valdið hækkun á meðalhita jarðar.[3]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. www.greenhouse.gov.au/impacts/overview/pubs/overview4.pdf (PDF), Australian Greenhouse Office, sótt 16. maí 2007
  2. www.grida.no/climate/ipcc_tar/wg1/006.htm, skoðað 16. maí 2007
  3. www.dsri.dk/~hsv/SSR_Paper.pdf (PDF), skoðað 16. maí 2007

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Vísindi[breyta | breyta frumkóða]

Fræðsla[breyta | breyta frumkóða]

Annað[breyta | breyta frumkóða]