Litningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd af tvöföldum heilkjarna litningi á miðstigi. (1) Litningsþráður — einn af tveimur sams konar hlutum litningsins eftir S-fasann. (2) Þráðarhaft — staðurinn þar sem tveir litningar snertast og þar sem örpíplur tengjast. (3) Stuttur armur. (4) Langur armur.

Litningur uppbygging sem samanstendur af DNA og próteinum og fyrirfinnst í frumum.

Orðið litningur er bein þýðing á gríska orðinu chromosoma sem kemur úr χρῶμα (chroma, litur) og σῶμα (soma, kroppur)[1] en þeir hétu það vegna þess að litningar litast mjög mikið af litunarefnum. Mikill munur er á milli litninga lífvera, en í frumum manna eru 46 litningar- þar af 22 pör samlitninga og eitt par kynlitninga.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]