Fara í innihald

Andie Sophia Fontaine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andie Sophia Fontaine
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2007 2008  Reykjavíkurkjördæmi norður  Vinstrihreyfingin - grænt framboð
Persónulegar upplýsingar
Fæddur18. desember 1971 (1971-12-18) (53 ára)
Baltimore
Æviágrip á vef Alþingis

Andie Sophia Fontaine (f. 18. desember 1971) er Íslendingur af bandarískum uppruna, fædd í Baltimore. Hún var varaþingmaður fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007-2009 og tók tvisvar sæti á þingi. Hún var fyrsti innflytjandinn til að sitja á Alþingi.

Andie starfar nú sem ritstjóri fyrir tímaritið Iceland Review.