Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007
Undanúrslit 10. maí 2007
Úrslit 12. maí 2007
Kynnar Jaana Pelkonen
Mikko Leppilampi
Krisse Salminen (gestakynnir)
Sjónvarpsstöð Fáni Finnlands YLE
Staður Hartwall Areena
Helsinki, Finnland
Sigurlag Flag of Serbia.svg Serbía
Molitva - Marija Šerifović
Kosningakerfi
Símakosning í öllum löndum. 10 hæstu gefin stig í hverju landi, 1. sæti: 12 stig, 2. sæti: 10. stig, 3. sæti: 8 stig, 4. sæti: 7 stig og áfram niður í 1 stig fyrir 10. sætið. Öll stig svo lögð saman og það ríki sem hefur flest stig samtals sigrar.
Fjöldi ríkja 42
Frumþátttaka Flag of Georgia.svg Georgía
Flag of Serbia.svg Serbía
Flag of Montenegro.svg Svartfjallaland
Flag of the Czech Republic.svg Tékkland
Endurkomur Flag of Austria.svg Austurríki
Flag of Hungary.svg Ungverjaland
Lönd sem ekki taka þátt Flag of Monaco.svg Mónakó
Núll stig Engin
Opnunaratriði Lordi
2006  Wiki Eurovision Heart (Infobox).svg  2008

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007 var 52. skiptið sem keppnin var haldin. Serbía, sem tóku þátt í keppninni í fyrsta skiptið, sigruðu keppnina með lagið "Molitva"[1]. Eiríkur Hauksson sem fór fyrir hönd Íslands í keppnina með lagið „Ég les í lófa þínum“ eða „Valentine lost“ komst ekki í úrslit keppnninnar. Hann hafnaði í 13. sæti í undanúrslitunum með 77 stig.[2]

Kort[breyta | breyta frumkóða]

Fyrir keppnina[breyta | breyta frumkóða]

Yfirlit þátttakenda

██ „Stóru 4 ríkin“ (Bretland, Frakkland, Þýskaland, Spánn), sem fara sjálfkrafa í úrslit.

██ Ríki sem komust í úrslit vegna velgegni þeirra í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006

██ Ríki í undanúrslitum

██ Frumþátttakendur og eru í undanúrslitum

██ Ríki sem koma aftur eftir hlé

██ Ríki hafa tekið þátt áður en tóku ekki þátt 2007

Marija Šerifović að flytja sigurlagið, "Molitva", fyrir Serbíu


Kynnar keppninnar, Jaana Pelkonen og Mikko Leppilampi

Eftir undanúrslitin[breyta | breyta frumkóða]

Yfirlit þátttakenda

██ „Stóru 4 ríkin“ (Bretland, Frakkland, Þýskaland, Spánn), sem fara sjálfkrafa í úrslit.

██ Ríki sem komust í úrslit vegna velgegni þeirra í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006

██ Ríki sem komust í úrslit fyrir þáttöku sína í undanúrslitunum

██ Ríki sem komust ekki í úrslit en tóku þátt í undanúrslitum

██ Ríki hafa tekið þátt áður en tóku ekki þátt 2007


Eftir úrslitin[breyta | breyta frumkóða]

Lokaúrslit (Undanúrslit [11-28] og úrslit sett saman). Rauður 1. sæti, blár seinasta sæti.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.