Richard Rorty

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Nafn: Richard McKay Rorty
Fæddur: 4. október 1931 í New York
Látinn: 8. júní 2007 (75 ára)
Skóli/hefð: Gagnhyggja, Meginlandsheimspeki, Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Philosophy and the Mirror of Nature; Consequences of Pragmatism; Contingency, Irony, Solidarity; Objectivity, Relativism and Truth; Truth and Progress; Achieving Our Country
Helstu viðfangsefni: þekkingarfræði, frumspeki, stjórnspeki
Markverðar hugmyndir: róttæk gagnhyggja, afstæðishyggja
Áhrifavaldar: John Dewey, W.V.O. Quine, Donald Davidson, Wilfrid Sellars, Søren Kierkegaard, Martin Heidegger, Michel Foucault, Jacques Derrida, Ludwig Wittgenstein, Friedrich Nietzsche, John Rawls
Hafði áhrif á: Robert Brandom, Cornel West, Sam Harris

Richard McKay Rorty (4. október 1931 í New York8. júní 2007) var bandarískur heimspekingur. Rorty kenndi heimspeki við Wellesley College, Princeton University og University of Virginia en síðast almenna bókmenntafræði við Stanford University.

Rorty var í upphafi rökgreiningarheimspekingur en komst síðar í kynni gagnhyggjuna, einkum í gegnum rit Johns Dewey, sem hafði veruleg áhrif á viðhorf hans. Hann varð auk þess fyrir áhrifum frá W.V.O. Quine og Wilfrid Sellars. Síðar varð Rorty æ meira fyrir áhrifum frá meginlandsheimspeki, t.d. höfundum á borð við Søren Kierkegaard, Martin Heidegger, Michel Foucault og Jacques Derrida.

Helstu ritverk[breyta | breyta frumkóða]

  • Philosophy and Social Hope (New York: Penguin, 2000).
  • Truth and Progress: Philosophical Papers III (Cambridge: Cambridge University Press, 1998).
  • Achieving Our Country: Leftist Thought in Twentieth Century America (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1998).
  • Essays on Heidegger and Others: Philosophical Papers II (Cambridge: Cambridge University Press, 1991).
  • Objectivity, Relativism and Truth: Philosophical Papers I (Cambridge: Cambridge University Press, 1991).
  • Contingency, Irony, Solidarity (Cambridge: Cambridge University Press, 1989).
  • Consequences of Pragmatism (Minneapolis: University of Minnesota Press, 1982).
  • Philosophy and the Mirror of Nature (Princeton: Princeton University Press, 1979).

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.