Machu Picchu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Machu Picchu við sólsetur og fjallið Huayna Picchu.

Machu Picchu (framburður: ['mɑ.tʃu 'pik.tʃu]) (stundum nefnd „Týnda borgin“) er forn borg byggð fyrir komu Kólumbusar til Ameríku af Inkunum. Borgin er 2.430 metra yfir sjávarmáli á fjallsbrún yfir Urubambadalnum í Perú, um 70 km norðvestur af Cusco. Borgin er á Heimsminjaskrá UNESCO. Borgin var lengi gleymd umheiminum þó íbúar svæðisins vissu af henni. Fornleifafræðingurinn Hiram Bingham uppgötvaði hana svo 1911 og skrifaði um borgina metsölubók.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.