Foreldrar
Foreldrar | |
---|---|
Leikstjóri | Ragnar Bragason |
Handritshöfundur | Ragnar Bragason Víkingur Kristjánsson Nanna Kristín Magnúsdóttir Ingvar Eggert Sigurðsson |
Framleiðandi | Víkingur Kristjánsson Nanna Kristín Magnúsdóttir Ingvar Eggert Sigurðsson |
Leikarar | |
Frumsýning | ![]() |
Lengd | ~90 mín. |
Tungumál | íslenska |
Foreldrar er íslensk kvikmynd frá árinu 2007. Leikstjóri er Ragnar Bragason. Myndin hlaut fimm Eddur á uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar árið 2007 fyrir kvikmynd ársins, handrit ársins, leikstjóri ársins, besti leikarinn og besta leikkonan.

Kvikmyndir eftir Ragnar Bragason
Fíaskó • Villiljós • Love Is In The Air • Börn • Foreldrar • Bjarnfreðarson • Málmhaus • Gullregn