Foreldrar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Foreldrar
FrumsýningFáni Íslands 19. janúar, 2007
Tungumálíslenska
Lengd~90 mín.
LeikstjóriRagnar Bragason
HandritshöfundurRagnar Bragason
Víkingur Kristjánsson
Nanna Kristín Magnúsdóttir
Ingvar Eggert Sigurðsson
FramleiðandiVíkingur Kristjánsson
Nanna Kristín Magnúsdóttir
Ingvar Eggert Sigurðsson
Leikarar
Síða á IMDb

Foreldrar er íslensk kvikmynd frá árinu 2007. Leikstjóri var Ragnar Bragason. Myndin hlaut fimm Eddur á uppskeruhátíð Íslensku Kvikmynda og Sjónvarpsakademíunnar árið 2007 fyrir Kvikmynd Ársins, Handrit Ársins, leikstjóri Ársins og Besti leikarinn og Besta Leikkonan. Edduverðlaunin 2007

Hlekkir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.