The Amazing Truth About Queen Raquela
Útlit
The Amazing Truth About Queen Raquela | |
---|---|
Leikstjóri | Ólafur Jóhannesson |
Leikarar | |
Frumsýning | 1. október, 2007 |
Tungumál | íslenska |
The Amazing Truth About Queen Raquela (stytt Queen Raquela) er íslensk kvikmynd leikstýrð af Ólafi Jóhannessyni frá árinu 2007. Myndin átti upphaflega að vera heimildarmynd, en Ólafur ákvað fljótlega að gera frekar leikna kvikmynd sem lítur út fyrir að vera heimildarmynd. Margir leikaranna leika sjálfan sig í myndinni.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- The Amazing Truth About Queen Raquela á Kvikmyndir.is
- The Amazing Truth About Queen Raquela á Internet Movie Database
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.