Shimon Peres

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Shimon Peres.
Peres ásamt Yasser Arafat og Yitzak Rabin.

Shimon Peres (fæddur 2. ágúst 1923 sem Szymon Perski, dáinn 28. september 2016) var pólsk-ættaður ísraelskur stjórnmálamaður. Hann var einn af stofn­end­um rík­is­ins og gegndi mörgum af helstu embætt­um Ísraels og var: For­seti, for­sæt­is­ráðherra, ut­an­rík­is­ráðherra og varn­ar­málaráðherra. Auk þess var hann um tíma fjár­málaráðherra og sam­gönguráðherra.

Árið 1994 hlaut hann friðarverðlaun Nóbels ásamt Yitzhak Rabin og Yasser Arafat fyrir friðarviðræður milli Ísraels og Palestínu. Árið 2016 fékk Peres hjartaáfall og liggur þungt haldinn á gjörgæslu. [1] Hann lést í kjölfar þess.

Peres var fulltrúi fimm flokka á Knesset-þinginu: Mapai, Rafi, the Alignment, Labor and Kadima.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Shimon Peres fékk hjarta­áfallMbl.is. Skoðað 14. september, 2016.