Shimon Peres

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Shimon Peres
שמעון פרס‎
Shimon Peres, WJC Plenary Assembly, 2009.jpg
Forsætisráðherra Ísraels
Í embætti
13. september 1984 – 20. október 1986
Í embætti
4. nóvember 1995 – 18. júní 1996
Forseti Ísraels
Í embætti
15. júlí 2007 – 24. júlí 2014
Persónulegar upplýsingar
Fæddur2. ágúst 1923
Wiszniew, Póllandi
Látinn28. september 2016 (93 ára) Ramat Gan, Ísrael
ÞjóðerniÍsraelskur
StjórnmálaflokkurMapai (1959–1965)
Rafi (1965–1968)
Verkamannaflokkurinn (1968–2005)
Kadima (2005–2016)
MakiSonya Gelman (g. 1945; d. 2011)
TrúarbrögðGyðingdómur
Börn3
HáskóliNew York-háskóli
Harvard-háskóli
VerðlaunNobel prize medal.svg Friðarverðlaun Nóbels (1994)
Undirskrift

Shimon Peres (fæddur 2. ágúst 1923 sem Szymon Perski, dáinn 28. september 2016) var pólsk-ættaður ísraelskur stjórnmálamaður. Hann var einn af stofn­end­um rík­is­ins og gegndi mörgum af helstu embætt­um Ísraels og var: For­seti, for­sæt­is­ráðherra, ut­an­rík­is­ráðherra og varn­ar­málaráðherra. Auk þess var hann um tíma fjár­málaráðherra og sam­gönguráðherra.

Árið 1994 hlaut hann friðarverðlaun Nóbels ásamt Yitzhak Rabin og Yasser Arafat fyrir friðarviðræður milli Ísraels og Palestínu. Árið 2016 fékk Peres hjartaáfall og var lagður inn á gjörgæslu.[1] Hann lést í kjölfar þess.

Peres var fulltrúi fimm flokka á Knesset-þinginu: Mapai, Rafi, the Alignment, Labor og Kadima.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Shimon Peres fékk hjarta­áfallMbl.is. Skoðað 14. september, 2016.


Fyrirrennari:
Yitzhak Shamir
Forsætisráðherra Ísraels
(13. september 198420. október 1986)
Eftirmaður:
Yitzhak Shamir
Fyrirrennari:
Yitzhak Rabin
Forsætisráðherra Ísraels
(4. nóvember 199518. júní 1996)
Eftirmaður:
Benjamin Netanyahu
Fyrirrennari:
Moshe Katsav
Forseti Ísraels
(15. júlí 200724. júlí 2014)
Eftirmaður:
Reuven Rivlin