Fara í innihald

Shimon Peres

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Shimon Peres
שמעון פרס‎
Peres árið 1996.
Forseti Ísraels
Í embætti
15. júlí 2007 – 24. júlí 2014
ForsætisráðherraEhud Olmert
Benjamin Netanjahú
ForveriMoshe Katsav
EftirmaðurReuven Rivlin
Forsætisráðherra Ísraels
Í embætti
13. september 1984 – 20. október 1986
ForsetiChaim Herzog
ForveriYitzhak Shamir
EftirmaðurYitzhak Shamir
Í embætti
4. nóvember 1995 – 18. júní 1996
ForsetiEzer Weizman
ForveriYitzhak Rabin
EftirmaðurBenjamín Netanjahú
Persónulegar upplýsingar
Fæddur2. ágúst 1923
Wiszniew, Póllandi
Látinn28. september 2016 (93 ára) Ramat Gan, Ísrael
ÞjóðerniÍsraelskur
StjórnmálaflokkurMapai (1959–1965)
Rafi (1965–1968)
Verkamannaflokkurinn (1968–2005)
Kadima (2005–2016)
MakiSonya Gelman (g. 1945; d. 2011)
TrúarbrögðGyðingdómur
Börn3
HáskóliNew York-háskóli
Harvard-háskóli
Verðlaun Friðarverðlaun Nóbels (1994)
Undirskrift

Shimon Peres (fæddur 2. ágúst 1923 sem Szymon Perski, dáinn 28. september 2016) var pólsk-ættaður ísraelskur stjórnmálamaður. Hann var einn af stofn­end­um rík­is­ins og gegndi mörgum af helstu embætt­um Ísraels og var: For­seti, for­sæt­is­ráðherra, ut­an­rík­is­ráðherra og varn­ar­málaráðherra. Auk þess var hann um tíma fjár­málaráðherra og sam­gönguráðherra.

Árið 1994 hlaut hann friðarverðlaun Nóbels ásamt Yitzhak Rabin og Yasser Arafat fyrir friðarviðræður milli Ísraels og Palestínu. Árið 2016 fékk Peres hjartaáfall og var lagður inn á gjörgæslu.[1] Hann lést í kjölfar þess.

Peres var fulltrúi fimm flokka á Knesset-þinginu: Mapai, Rafi, the Alignment, Labor og Kadima.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Shimon Peres fékk hjarta­áfallMbl.is. Skoðað 14. september, 2016.


Fyrirrennari:
Yitzhak Shamir
Forsætisráðherra Ísraels
(13. september 198420. október 1986)
Eftirmaður:
Yitzhak Shamir
Fyrirrennari:
Yitzhak Rabin
Forsætisráðherra Ísraels
(4. nóvember 199518. júní 1996)
Eftirmaður:
Benjamín Netanjahú
Fyrirrennari:
Moshe Katsav
Forseti Ísraels
(15. júlí 200724. júlí 2014)
Eftirmaður:
Reuven Rivlin


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.