No Class

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
No Class
No Class Logo
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Fáni ÍslandsÍsland
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Electro house, Dubstep, Minimal
Titill Óþekkt
Ár 2007 – í dag
Útgefandi No Class
Samvinna Óþekkt
Vefsíða http://www.facebook.com/officialnoclass
Meðlimir
Núverandi Jón Reginbald Ívarsson
Ómar Egill Ragnarsson
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

No Class er íslensk hljómsveit, stofnuð árið 2007, sem spilar electro-house með minimal og dubstep ívafi. Hún hefur komið fram á íslensku Northernwave[1] kvikmyndahátíðinni og tók þátt í Músíktilraunum árið 2011[2]. Einnig hefur hljómsveitin spilað á fimmtudagsforleik Hins húsins[3], Bakkus, Sódóma og Grapevine Grassroots Concerto Electronico Opus 27[4].

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Hljómsveitina skipa:

  • Jón Reginbald Ívarsson
  • Ómar Egill Ragnarsson

Um[breyta | breyta frumkóða]

Hljómsveitin var stofnuð árið 2007 í Árbæjarskóla[5] eftir að kennari þar efndi til lagakeppni þar sem nemendur fengu það verkefni að semja lag fyrir hugtakabanka í samfélagsfræði. Eftir það héldu þeir áfram að semja lög og byrjaði ferill þeirra fyrir alvöru veturinn 2011 þegar þeir spiluðu á NorthernWave kvikmyndahátíðinni við mikið lof gesta.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Demoútgáfu er að finna á heimasíðu gogoyoko hér.

Tónlist[breyta | breyta frumkóða]

No Class

Tónleikar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]