Veðramót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veðramót
LeikstjóriGuðný Halldórsdóttir
HandritshöfundurGuðný Halldórsdóttir
FramleiðandiHalldór Þorgeirsson
Leikarar
Frumsýning7. september 2007
Lengd102 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkBönnuð innan 14
Ráðstöfunarfé€1,200,000

Veðramót er íslensk kvikmynd frá árinu 2007. Hún er skrifuð og leikstýrð af Guðnýju Halldórsdóttur. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Edduverðlaunanna 2007.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.