Veðramót
Útlit
Veðramót | |
---|---|
![]() | |
Leikstjóri | Guðný Halldórsdóttir |
Handritshöfundur | Guðný Halldórsdóttir |
Framleiðandi | Halldór Þorgeirsson |
Leikarar |
|
Frumsýning | 7. september 2007 |
Lengd | 102 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Bönnuð innan 14 |
Ráðstöfunarfé | €1,200,000 |
Veðramót er íslensk kvikmynd frá árinu 2007. Hún er skrifuð og leikstýrð af Guðnýju Halldórsdóttur. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Edduverðlaunanna 2007.
