Die Hard 4.0

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Die Hard 4.0
(Live Free or Die Hard)
Die Hard 4.0 plagat
FrumsýningFáni Bandaríkjana 27. júní, 2007
Tungumálenska
Lengd130 mín.
LeikstjóriLen Wiseman
HandritshöfundurHandrit:
Mark Bomback
Saga:
Mark Bomback
David Marconi
Persónur:
Roderick Thorp
FramleiðandiJohn McTiernan
Arnold Rifkin
Bruce Willis
Leikarar
Dreifingaraðili20th Century Fox
Ráðstöfunarfé$110.000.000
Síða á IMDb

Die Hard 4.0 (nefnd Live Free or Die Hard í Norður-Ameríku) er fjórða kvikmyndin í Die Hard kvikmyndaseríunni.

Með hlutverk John McClane, aðalpersónu myndarinnar, fer Bruce Willis rétt eins og í hinum myndunum þremur. Die Hard 4.0 gerist 19 árum eftir fyrstu Die Hard kvikmyndina, og nú tekst John McClane á við hryðjuverkamenn sem ætla að gereyða netkerfi Bandaríkjanna.

Myndin byggir á blaðagreinnni A Farewell to Arms (Vopnin kvödd) eftir John Carlin, sem birtist í tímaritinu Wired árið 1997.[1]

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Internet Movie Database. Full cast and crew for Live Free or Die Hard (2007). Skoðað 9. júlí 2007.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.