Richterskvarði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Richterskvarði er lograkvarði, fundinn upp af Charles Richter og Beno Gutenberg 1935 og notaður til að mæla styrk jarðskjálfta. Mæla þarf jarðskjálftann á sérstakan Wood-Anderson jarðskjálftamæli með því að lesa af honum stærsta útslagið og tímann á milli komutíma P-og S-bylgna. Hvert heil tala í hækkun á kvarðanum gefur þrítugföldun, þannig að um er að ræða veldi af 30. Ef styrkur einhvers skjálfta er gefinn upp sem 5 á Richter, svo að dæmi sé tekið, þá er skjálfti upp á 8 á Richter 30 · 30 · 30 = 27 þúsund sinnum orkumeiri en sá fyrri. Nánar er sambandið þannig að þar sem er einhver grunnviðmiðunar orkulosun, er orkan í skjálftanum og n er tala hans á Richterskvarða. Þessa jöfnu má leysa fyrir og fæst þá:

Richterkvarðinn mettast við um 7 á Richter og ekki er hægt að nota gögn frá jarðskjálftum á honum sem gerast í meira en 600 km fjarlægð [1]

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]References[breyta | breyta frumkóða]

  1. „USGS Earthquake Magnitude Policy". . (USGS). November 22nd, 2011.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.