Fara í innihald

Austurland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Austurland
Hnit: 65°17′N 14°23′V / 65.283°N 14.383°V / 65.283; -14.383
LandÍsland
KjördæmiNorðaustur
Stærsti bærEgilsstaðir
Sveitarfélög4
Flatarmál
 • Samtals15.706 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals11.085
 • Þéttleiki0,71/km2
ISO 3166 kóðiIS-7

Austurland er það landsvæði á Íslandi sem nær frá LanganesiEystrahorni. Að norðanverðu eru Bakkaflói og Héraðsflói, þar sem Jökulsá á Brú og Lagarfljót renna út í sjó, en síðan koma Fljótsdalshérað og Austfirðir.

Á Austurlandi voru þrjár sýslur: Norður-Múlasýsla, Suður-Múlasýsla og Austur-Skaftafellssýsla; og sveitarfélögin Skeggjastaðahreppur, Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Mjóafjarðarhreppur, Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur.

Frá 1959 til 2003 voru þingmenn Austurlandskjördæmis, þingmenn Austurlands.

Sveitarfélög

[breyta | breyta frumkóða]
Sveitarfélag Íbúafjöldi (2024) Flatarmál (km2) Þéttleiki (á km2) ISO 3166-2
Múlaþing &&&&&&&&&&&&5177.&&&&&05.177 &&&&&&&&&&&10671.&&&&&010.671 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.0,49 IS-MUL
Fjarðabyggð &&&&&&&&&&&&5163.&&&&&05.163 &&&&&&&&&&&&1615.&&&&&01.615 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.3,2 IS-FJD
Vopnafjarðarhreppur &&&&&&&&&&&&&650.&&&&&0650 &&&&&&&&&&&&1903.&&&&&01.903 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.0,34 IS-VOP
Fljótsdalshreppur &&&&&&&&&&&&&&95.&&&&&095 &&&&&&&&&&&&1517.&&&&&01.517 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.0,06 IS-FLR

Mannfjöldi

[breyta | breyta frumkóða]
Þróun mannfjölda á Austurlandi.
ár mannfjöldi hlutfall af
heildarfjölda
1920 10.245 10,85%
1930 10.545 9,71%
1940 10.220 8,41%
1950 9.848 6,83%
1960 10.367 5,78%
1970 11.315 5,53%
1980 12.856 5,56%
1990 13.216 5,13%
2000 11.768 4,13%
2010 10.373 3,27%
2020 10.572 2,99%

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Mannfjöldi – Sveitarfélög og byggðakjarnar“. Hagstofa Íslands. Sótt 13. desember 2024.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.