Fara í innihald

2004

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 2004 (MMIV í rómverskum tölum) var 4. ár 21. aldar og hlaupár sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu .

Fyrsta litmyndin í hárri upplausn tekin á annarri plánetu, frá Spirit.
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, í herbergi sínu í Harvard árið 2005.
Loftmynd af slysstað í Äänekoski í Finnlandi.
Ein af myndunum frá Abu Ghraib sem birtust í fjölmiðlum.
Venus ber við sólu.
Brúin Stari Most opnuð að nýju.
Opnunarhátíð Sumarólympíuleikanna 2004.
Sjósetning Havhingsten fra Glendalough.
Flugmaðurinn Brian Binnie segir frá vel heppnuðu flugi SpaceShipOne. Á bak við hann standa meðal annarra Richard Branson og Paul Allen.
Appelsínugula byltingin í Úkraínu.
Flóðbylgjan í Indlandshafi ríður yfir strönd á Taílandi.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]