Lánasýsla ríkisins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lánasýsla ríkisins er fyrrum ríkisstofnun. Þann 1. október 2007 var Lánasýsla ríkisins lögð niður og verkefni hennar færð til Seðlabanka Íslands.