Lánasýsla ríkisins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lánasýsla ríkisins er fyrrum ríkisstofnun. Þann 1. október 2007 var Lánasýsla ríkisins lögð niður og verkefni hennar færð til Seðlabanka Íslands.