Sofía Spánarprinsessa
Útlit
Sofía Spánarprinsessa (fædd Sofía de Todos los Santos de Borbón y Ortiz, 29. apríl 2007), er yngri dóttir Felipe Spánarkrónprins og Letiziu krónprinsessu. Elsta barn þeirra hjóna er Leonor Spánarprinsessa.
Sofía var skírð 15. júlí 2007 og voru guðforeldrar hennar Paloma Rocasolano móðuramma hennar, og Konstantin-Assen Búlgaríuprins.