Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007 fór fram á Ólympíuleikvanginum í Aþenu þann 23. maí 2007. Liverpool og AC Milan mættust líkt og á úrslitaleik meistaradeildar Evrópu 2005, en þá skildu liðin jöfn eftir venjulega leiktíma og framlengingu en Liverpool sigraði í vítaspyrnukeppni 3-2. Í þetta skiptið sigruðuð AC Milan með eins marks mun, 2-1. Liverpool léku í rauðu heimaleikjabúningum en AC Milan léku í sínum hvítu útileikjabúningum.[1]

Yfirlit yfir leikinn[breyta | breyta frumkóða]

Fyrri hálfleikur[breyta | breyta frumkóða]

Í fyrri hálfleik var aðeins skorað eitt mark og skoraði markið Filippo Inzaghi á 45. mínútu eftir aukaspyrnu hjá Andrea Pirlo fyrir A.C. Milan. Ásakanir voru um hendi en endursýning sýnir að svo var ekki.

Seinni hálfleikur[breyta | breyta frumkóða]

Liverpool spiluðu varlega eftir hálfleik en héldu samt boltanum meira. Á 62. mínútu fengu þeir besta færið í leiknum, Steven Gerrard komt einn í gegn en skaut ekki nógu fast til að skora framhjá markverði Milan, Dida. Á 82. mínútu skoraði Filippo Inzaghi aftur eftir sendingu frá Kaká. Leikurinn virtist vera búinn en Dirk Kuyt gaf Liverpool von þegar hann skoraði með skalla á 89. mínútu í horni. Endursýning sýndi að hann var rangstæður. Tíminn var of naumur fyrir Liverpool og Milan vann, 2-1.

Smáatriði um leikinn[breyta | breyta frumkóða]

23. maí 2007
18:45 GMT
Fáni Ítalíu A.C. Milan 2 – 1 Liverpool F.C. Fáni Englands Ólympíuleikvangurinn, Aþena
Dómari: Herbert Fandel (ÞÝS)[2]
Inzaghi Skorað eftir 45 mínútur 45'

Inzaghi Skorað eftir 82 mínútur 82'

(Leikskýrsla) Kuyt Skorað eftir 89 mínútur 89'
A.C. Milan
Liverpool F.C.
A.C. MILAN:
Mk 1 Fáni Brasilíu Dida
V 44 Fáni Ítalíu Massimo Oddo
V 13 Fáni Ítalíu Alessandro Nesta
V 3 Fáni Ítalíu Paolo Maldini (f)
V 18 Fáni Tékklands Marek Jankulovski Spjaldaður eftir 54 mínútur 54' Substituted eftir 80 mínútur 80'
M 8 Fáni Ítalíu Gennaro Gattuso Spjaldaður eftir 40 mínútur 40'
M 21 Fáni Ítalíu Andrea Pirlo
M 23 Fáni Ítalíu Massimo Ambrosini
M 10 Fáni Hollands Clarence Seedorf Substituted eftir 90 + 2 mínútur 90 + 2'
M 22 Fáni Brasilíu Kaká
F 9 Fáni Ítalíu Filippo Inzaghi Skorað eftir 45 mínútur 45'

Skorað eftir 82 mínútur 82'

Substituted eftir 88 mínútur 88'
Varamenn:
Mk 16 Fáni Ástralíu Zeljko Kalac
V 2 Fáni Brasilíu Cafu
V 4 Fáni Georgíu Kakha Kaladze Substituted on after 80 minutes 80'
V 19 Fáni Ítalíu Giuseppe Favalli Substituted on after 90 + 2 minutes 90 + 2'
M 27 Fáni Brasilíu Serginho
M 32 Fáni Ítalíu Cristian Brocchi
F 11 Fáni Ítalíu Alberto Gilardino Substituted on after 88 minutes 88'
Þjálfari:
Fáni Ítalíu Carlo Ancelotti


Maður leiksins:
Fáni Ítalíu Filippo Inzaghi

Aðstoðardómarar:
Fáni Þýskalands Carsten Kadach
Fáni Þýskalands Volker Wezel
Fjórði dómari:
Fáni Þýskalands Florian Meyer

LIVERPOOL:
Mk 25 Fáni Spánar José Manuel Reina
V 3 Fáni Írlands Steve Finnan Substituted eftir 88 mínútur 88'
V 23 Fáni Englands Jamie Carragher Spjaldaður eftir 60 mínútur 60'
V 4 Fáni Danmerkur Daniel Agger
V 6 Fáni Noregs John Arne Riise
M 14 Fáni Spánar Xabi Alonso
M 20 Fáni Argentínu Javier Mascherano Spjaldaður eftir 58 mínútur 58' Substituted eftir 78 mínútur 78'
M 16 Fáni Englands Jermaine Pennant
M 32 Fáni Hollands Boudewijn Zenden Substituted eftir 59 mínútur 59'
M 8 Fáni Englands Steven Gerrard (f)
F 18 Fáni Hollands Dirk Kuyt Skorað eftir 89 mínútur 89'
Varamenn:
Mk 1 Fáni Póllands Jerzy Dudek
V 2 Fáni Spánar Álvaro Arbeloa Substituted on after 88 minutes 88'
V 4 Fáni Finnlands Sami Hyypiä
M 7 Fáni Ástralíu Harry Kewell Substituted on after 59 minutes 59'
M 11 Fáni Cookseyja Mark González
F 15 Fáni Englands Peter Crouch Substituted on after 78 minutes 78'
F 17 Fáni Wales Craig Bellamy
Þjálfari:
Fáni Spánar Rafael Benítez

Tölfræði[breyta | breyta frumkóða]

Fyrri hálfleikur[breyta | breyta frumkóða]

A.C. Milan Liverpool
Mörk 1 0
Skot samtals 2 5
Skot á mark 2 1
Með boltann 58% 42%
Hornspyrnur 1 1
Brot 6 16
Rangstöður 1 2
Gul spjöld 1 0
Rauð spjöld 0 0

Seinni hálfleikur[breyta | breyta frumkóða]

A.C. Milan Liverpool
Mörk 1 1
Skot samtals 3 7
Skot á mark 1 3
Með boltann 47% 53%
Hornspyrnur 3 5
Brot 8 10
Rangstöður 2 1
Gul spjöld 1 2
Rauð spjöld 0 0

Allur leikurinn[breyta | breyta frumkóða]

A.C. Milan Liverpool
Mörk 2 1
Skot samtals 5 12
Skot á mark 3 4
Með boltann 53% 47%
Hornspyrnur 4 6
Brot 14 26
Rangstöður 3 3
Gul spjöld 2 2
Rauð spjöld 0 0


Knattspyrnuboltinn[breyta | breyta frumkóða]

Adidas, framleiðandi bolta fyrir öll stærstu knattspyrnumót UEFA, FIFA og IOC, framleiddi boltann sem mun vera notaður í leiknum.

Sjónvarpsréttindi[breyta | breyta frumkóða]

  • Sýn - Ísland
  • Sky Sports - Bretland
  • ITV1 - Bretland
  • RTÉ Two - Írland
  • ESPN2 - Bandaríkin, Kolombía, Venesúela, Ekvador, Perú, Chile, Argentína, Brasilía , Bolivía, Úrúgvæ, Paragvæ, Dómeníska lýðveldið og Eyjaálfa
  • Rede TV! - Brasilía
  • TEN Sports - Indía, Pakistan, Sri Lanka, Bangladesh, Maldives, Nepal
  • ESPN Star Sports - Kína, Singapúr, Malasía, Tævan, Filippseyjar
  • TV3+ - Danmrök
  • TF1 - Frakkland
  • ART Sports - Austurlönd nær og Norður-Afríka
  • TV6 - Svíþjóð
  • NTV7 - Malasía

Fróðleiksmolar[breyta | breyta frumkóða]

  • Enska knattspyrnusambandið bað um að fá að hafa leikinn á Wembley en því var hafnað.
  • Liverpool og AC Milan höfðu tvo markahæstu leikmennina á tímabilinu í meistaradeildinni, Kaká með 10 og Peter Crouch með 6.
  • Aðeins 9.000 miðar fóru í sölu til almennings og restinni var skipt milli liðanna (17.000 hvert lið) og í UEFA family & sponsor (20.800).
  • AC Milan varð fyrsta liðið sem vann tvisvar á sama leikfanginum frá upphafi Meistaradeildarinnar, þegar þeir unnu 1994. Liverpool höfðu þegar náð því markmiði áður en Meistaradeildin fékk það nafn, á Stadio Olimpico í Róm árin 1977 og 1984.
  • AC Milan ákvöðu að klæðast hvítu búningunum í úrslitunum þótt þeir væru heimaliðið. Það er því búningurinn er „maglia fortunata“ (ítalska: happabúningur) því þeir voru í honum í fimm af sex skiptum í úrslitum í meistaradeildinni og evrópukeppninni. Aftur á móti hafa þeir tapað tvisvar í honum, seinast gegn Liverpool 2005.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. All white for Milan in Athens Geymt 8 janúar 2009 í Wayback Machine“. Skoðað 23. maí 2007
  2. Fandel to keep order in Athens, skoðað 23. maí 2007

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Fyrir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2006
Meistaradeild Evrópu Eftir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2008