Donald Tusk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Donald Tusk

Donald Franciszek Tusk (fæddur 22. apríl 1957 í Gdańsk) var formaður Borgaraflokksins (Platforma Obywatelska) og var forsætisráðherra Póllands frá 16. nóvember 2007 til 22. september 2014. Tusk er núverandi forseti evrópska ráðsins, í embætti frá árinu 2014.


Fyrirrennari:
Jarosław Kaczyński
Forsætisráðherra Póllands
(16. november 200722. september 2014)
Eftirmaður:
Ewa Kopacz


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.