Sparisjóður Keflavíkur
Útlit
Sparisjóður Keflavíkur (eða SpKef) var sparisjóður í Keflavík sem var stofnaður á fimmta áratug 20. aldar og gekk inn í Landsbankann 2011. Sparisjóður Keflavíkur var mikið í umræðunni eftir hrun vegna spillingar og vafasamra útlána.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- „Miljónir teknar út úr SpKef fyrir helgi“; grein af Vísi.is 2011
- „Sparisjóður Keflavíkur heyrir sögunni til“; grein af Pressunni.is Geymt 12 mars 2011 í Wayback Machine
- „Skýrsla um SpKef inn á borð sérstaks saksóknara“; grein af Vísi.is 2012
- „Svört skýrsla um SpKef“; grein af Visi.is 2012[óvirkur tengill]
- „Þingið fær ekki svarta skýrslu“; grein af Dv.is 2012[óvirkur tengill]
- Biður kjósendur í Reykjanesbæ afsökunar á eiginhagsmunagæslu á kostnað íbúanna Geymt 18 júní 2012 í Wayback Machine
- Sparisjóðurinn aftur á sporið Morgunblaðið, Morgunblaðið B - Viðskipti/Atvinnulíf (17.09.1998), Blaðsíða B 4