Fara í innihald

Sidney Sheldon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sidney Sheldon (11. febrúar, 191730. janúar, 2007) var bandarískur rithöfundur, handritshöfundur og leikstjóri. Hann er þekktastur sem rithöfundur en hann hóf að skrifa skáldsögur um fimmtugt. Bækur hans seldust svo vel að hann var kallaður „mister Bestseller“. Hann er talinn vera í sjötta sæti yfir þá rithöfunda á enska tungu sem mest hafa selt í heiminum. Meðal þekktustu verka hans eru Í tvísýnum leik (Master of the Game, 1982), Fram yfir miðnætti (The Other Side of Midnight, 1973) og Verndarenglar (The Rage of Angels, 1980).

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.