Ban Ki-moon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ban Ki-moon

Ban Ki-moon (fæddur 13. júní 1944) var aðalritari Sameinuðu þjóðanna frá 1. janúar 2007 til ársins 2017.

Ban Ki-moon er Suður-Kóreumaður og var utanríkisráðherra Suður-Kóreu frá janúar 2004 til nóvember 2006.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.