Juan Guaidó

Juan Gerardo Guaidó Márquez (fæddur 28. júlí 1983) er venesúelskur verkfræðingur og stjórnmálamaður. Guaidó er forseti löggjafarþings Venesúela (spænska: Asamblea Nacional) og í janúar 2019 lýsti hann sig sem forseta landsins til bráðabirgða sem andsvar við Nicolás Maduro, núverandi forseta, vegna efasemda um lögmæti kosningar hans árið 2018[1] og óánægju með stjórn hans og efnahagsástand landsins. Mörg ríki, meðal annars Bandaríkin, Kanada og Brasilía, viðurkenna nú Guaidó fremur en Maduro sem lögmætan forseta Venesúela.[2]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Stefán Rafn Sigurbjörnsson (23. janúar 2019). „Trump segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar réttmætan forseta Venesúela“. Vísir. Sótt 25. janúar 2019.
{{cite web}}
: soft hyphen character í|title=
á staf nr. 17 (hjálp) - ↑ „Lofar Maduro friðhelgi fari hann frá“. mbl.is. 25. janúar 2019. Sótt 25. janúar 2019.
{{cite web}}
: soft hyphen character í|title=
á staf nr. 4 (hjálp)